fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Solskjær er hættur á Twitter eftir gagnrýni – Svaraði stuðningsmanni og kvaddi

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. október 2019 20:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er búinn að eyða Twitter-aðgangi sínum.

Solskjær hefur ekki verið virkur á samskiptamiðlinum en var þó með aðgang sem var stofnaður árið 2014.

Nú hefur Norðmaðurinn ákveðið að eyða aðgangnum eftir gagnrýni eftir markalaust jafntefli við AZ Alkmaar á fimmtudag.

Hann hefur þó einnig fengið stuðning og svaraði einum stuðningsmanni United áður en hann kvaddi.

,,Takk fyrir skilaboðin. Ég er ánægður með að einhver sjái bætinguna. Sóknarleikurinn mun koma,“ sagði Solskjær.

Þetta er kveðja sem Solskjær sendi á aðganginn @Utdarena sem er vinsæl stuðningsmannasíða félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tolisso til Manchester United?

Tolisso til Manchester United?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tók bara við starfinu vegna Ronaldo

Tók bara við starfinu vegna Ronaldo
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista
433Sport
Í gær

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“
433Sport
Í gær

Mourinho klár í að skera United úr snörunni – Óvíst hvort leikmaðurinn sé klár

Mourinho klár í að skera United úr snörunni – Óvíst hvort leikmaðurinn sé klár
433Sport
Í gær

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir
433Sport
Í gær

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Staðfestir félagaskipti til Arsenal