fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Solskjær er hættur á Twitter eftir gagnrýni – Svaraði stuðningsmanni og kvaddi

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. október 2019 20:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er búinn að eyða Twitter-aðgangi sínum.

Solskjær hefur ekki verið virkur á samskiptamiðlinum en var þó með aðgang sem var stofnaður árið 2014.

Nú hefur Norðmaðurinn ákveðið að eyða aðgangnum eftir gagnrýni eftir markalaust jafntefli við AZ Alkmaar á fimmtudag.

Hann hefur þó einnig fengið stuðning og svaraði einum stuðningsmanni United áður en hann kvaddi.

,,Takk fyrir skilaboðin. Ég er ánægður með að einhver sjái bætinguna. Sóknarleikurinn mun koma,“ sagði Solskjær.

Þetta er kveðja sem Solskjær sendi á aðganginn @Utdarena sem er vinsæl stuðningsmannasíða félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Í gær

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Í gær

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Í gær

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli