fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Slagsmál á Anfield eftir lokaflautið – Hvað gekk á?

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. október 2019 16:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tapaði næstum stigum í fyrsta sinn í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Leicester City.

Það var hörkuleikur á Anfield en honum lauk með 2-1 sigri Liverpool er Brendan Rodgers sneri aftur þangað.

Sadio Mane kom Liverpool yfir í fyrri hálfleik en James Maddison jafnaði svo metin fyrir Leicester á 80. mínútu.

Það var svo ekki fyrr en á 95. mínútu er James Milner tryggði Liverpool þrjú stig með mark á vítapunktinum.

Eftir lokaflautið þá brutust út slagsmál á milli leikmanna liðanna en Ayoze Perez var þar fremstur manna.

Hvað gekk á er ekki víst en atvikið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tók bara við starfinu vegna Ronaldo

Tók bara við starfinu vegna Ronaldo
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á
433Sport
Í gær

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Staðfestir félagaskipti til Arsenal
433Sport
Í gær

Jackson orðaður við Manchester United

Jackson orðaður við Manchester United