fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Segja að Barcelona sé strax að íhuga að selja Griezmann

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. október 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona á Spáni er strax byrjað að íhuga að selja sóknarmanninn Antoine Griezmann.

Frá þessu greinir franska blaðið Le10sport en Griezmann kom aðeins til félagsins í sumarglugganum.

Griezmann hefur viðurkennt það að hann eigi í erfiðleikum með að kynnast stórstjörnu liðsins, Lionel Messi.

Stjórn Barcelona óttast að þeirra samband verði aldrei gott en þeir eyða engum tíma saman fyrir utan völlinn.

Það gæti farið svo að Barcelona fórni Griezmann næsta sumar og fái Neymar inn í staðinn.

Neymar og Messi eru bestu vinir en þeir voru frábærir í framlínu liðsins áður en sá fyrrnefndi fór til PSG.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Í gær

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Í gær

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Í gær

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli