fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Pochettino hefur engar áhyggjur

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. október 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, hefur engar áhyggjur af starfi sínu þrátt fyrir erfitt gengi undanfarið.

Það er farið að hitna undir Pochettino en liðið tapaði 7-2 gegn Bayern Munchen í Meistaradeildinni í vikunni.

Ekki nóg með það heldur þá tapaði liðið 3-0 gegn Brighton í úrvalsdeildinni í hádeginu.

,,Nei ég hef engar áhyggjur, ég hef áhyggjur af lífinu en ekki fótbolta,“ sagði Pochettino.

,,Ég vil ekki að þið takið þessu á rangan hátt en ég er hræddur við lífið ekki fótbolta.“

,,Þú þarft að vera sterkur og hugrakkur til að taka ákvarðanir og láta sjá þig þegar það gengur illa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Í gær

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Í gær

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Í gær

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli