fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433

Pochettino er ekki á förum: Vill vera áfram næstu fimm árin

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. október 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, vonar að hann geti þjálfað liðið næstu fimm árin.

Pochettino er sagður vera valtur í sessi þessa stundina eftir hörmulega byrjun á tímabilinu.

Tottenham tapaði 7-2 gegn Bayern Munchen í Meistaradeildinni í vikunni og hefur spilamennskan ekki verið sannfærandi í haust.

,,Undanfarin fimm ár þá höfum við rætt um mína framtíð á hverjum einasta blaðamannafundi,“ sagði Pochettino.

,,Ég vona að við höldum áfram að tala, það þýðir að ég verði allavegana hér áfram næstu fimm árin.“

,,Ég samþykki skoðanir fólks og þær eru eðlilegar, allir þurfa að segja eirtthvað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Báðu um Zlatan og fengu Zlatan – Sjáðu stórskemmtilegar myndir

Báðu um Zlatan og fengu Zlatan – Sjáðu stórskemmtilegar myndir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tolisso til Manchester United?

Tolisso til Manchester United?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann
433Sport
Í gær

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst
433Sport
Í gær

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir