fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Krakkarnir með vesen á Anfield – Liverpool ákært

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. október 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA hefur ákært Liverpool fyrir hegðun stuðningsmanna liðsins í miðri viku í Meistaradeildinni.

Liverpool mætti RB Salzburg í riðlakeppni Meistaradeildarinnar og vann 4-3 heimasigur.

Liverpool komst í 3-0 í frábærum leik en Salzburg tókst að jafna metin. Mo Salah tryggði Liverpool svo stigin þrjú.

Tvö atvik komu upp á Anfield en í seinni hálfleik þá hljóp óboðinn gestur inn á völlinn og þurftu öryggisverðir að fjarlægja hann.

Eftir lokaflautið þá hlupu svo nokkrir krakkar á völlinn og reyndu að fá treyjur leikmanna Liverpool.

Salzburg var einnig ákært af UEFA en stuðningsmenn þeirra voru fundnir sekir um að kasta smáhlutum inn á völlinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Báðu um Zlatan og fengu Zlatan – Sjáðu stórskemmtilegar myndir

Báðu um Zlatan og fengu Zlatan – Sjáðu stórskemmtilegar myndir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tolisso til Manchester United?

Tolisso til Manchester United?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann
433Sport
Í gær

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst
433Sport
Í gær

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir