fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Kominn með nóg af sögusögnum sem orða hann við United: ,,Hundleiðinlegt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. október 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haland, stjarna Salzburg í Austurríki, er orðinn hundleiður á sögusögnum sem orða hann við Manchester United.

United er talið hafa áhuga á Norðmanninum sem er aðeins 19 ára gamall og þykir gríðarlegt efni.

Haland hefur skorað 15 mörk í aðeins 12 leikjum fyrir Salzburg en hann var áður á mála hjá Molde.

,,Það fylgir þessu góð pressa. Félagið hefur verndað mig aðeins en ég vona að það verði meira í framtíðinni,“ sagði Haland.

,,Það verður erfitt en við reynum. Ég vil fá vernd. Þessar sögusagnir eru hundleiðinlegar. Mér leiðist.“

,,Hversu leiðinlegt er þetta á skalanum 1 til 10? 9,9.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Í gær

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Í gær

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Í gær

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli