Jurgen Klopp, stjóri Liverpool er einn af þeim sem kemur til greina sem besti stjórinn í september, í ensku úrvalsdeildinni.
Klopp og lærisveinar hafa unnið alla leiki deildarinnar hingað til. Hann er tilnefndur ásamt Frank Lampard, stjóra Chelsea, Brendan Rodgers, stjóra Leicester og Eddie Howe, stjóra Bournemouth.
Fjöldi leikmanna er einnig tilnefndur eins og sjá má hér að neðan.
Kevin de Bruyne (Manchester City)
Riyad Mahrez (Manchester City)
Trent Alexander-Arnold (Liverpool)
Ricardo Pereira (Leicester)
Son Heung-min (Tottenham)
Pierre-Emerick Aubameyang (Arsenal)
John McGinn (Aston Villa)
Callum Wilson (Bournemouth)