fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Segir að Solskjær hafi gert United að verra liði – Heppnir að ná topp tíu

Victor Pálsson
Föstudaginn 4. október 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Owen, fyrrum leikmaður Manchester United, sparað ekki stóru orðin í gær.

Owen sá United spila við AZ Alkmaar í Evrópudeildinni og segir liðið vera það versta í langan, langan tíma.

United gerði markalaust jafntefli við þá hollensku og virkaði alls ekki sannfærandi fram á við.

,,Já ég myndi segja að þeir væru miðlungslið. Ég efast um að þeir komist í topp sex á tímabilinu,“ sagði Owen.

,,Topp tíu er líklegt en það eina að við séum að eiga þetta samtal er áhyggjuefni, er það ekki?“

,,Þetta hlýtur að vera versta lið Manchester United síðan áður en Sir Alex Ferguson tók við.“

,,Í fimm, sex, sjö eða átta ár þá hefur maður hugsað að þetta geti ekki versnað en það hefur versnað.“

,,Á marga vegu þá hefur Ole Gunnar Solskjær vitandi veikt þetta lið. Hann losaði sig við menn eins og Romelu Lukaku, Ander Herrera, Matteo Darmian, Alexis Sanchez og Chris Smalling.“

,,Hann veit að þeir gætu styrkt liðið en hann telur að hann þurfi að taka nokkur skref aftur á bak og svo áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Í gær

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH