fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Hættur að lesa blöðin eftir erfiða byrjun

Victor Pálsson
Föstudaginn 4. október 2019 18:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, er undir pressu þessa stundina eftir erfiða byrjun á tímabilinu.

Zidane er orðaður við sparkið og er talað um að Jose Mourinho sé á leið aftur til félagsins.

Frakkinn nennir ekki að hlusta á þessar sögusagnir og segir að þær hafi engin áhrif.

,,Ef ég les blöðin þá er sagt að ég sé farinn. Ég finn bara fyrir styrk,“ sagði Zidane við blaðamenn.

,,Ég hef lært það að gefast aldrei upp og halda áfram að vinna þar til á síðustu stundu.“

,,Þessar sögusagnir um Mourinho hafa engin áhrif á mig. Þetta er eins og það er. Ef þú tapar einum leik hérna þá þarf allt að breytast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Í gær

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH