fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Birkir og Emil án félags en Hamren gefur þeim traustið: Sjáðu 25 manna hóp landsliðsins

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. október 2019 13:15

Eiginkonan og Birkir á HM 2018. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren hefur valið 25 manna leikmannahóp fyrir komandi leiki gegn Frakklandi og Andorra í undankeppni EM.

Albert Guðmundsson er fjarverandi vegna fótbrots en Hörður Björgvin Magnússon er í hópnum, hann meiddist lítilega í gær.

Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson eru báðir án félags en eru aftur í hópnum að þessu sinni.

Þá kemur Birkir Már Sævarsson aftur inn í hópinn, þessi öflugi bakvörður var í kuldanum í síðasta verkefni.

Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason hafa náð heilsu og eru mættir aftur leiks, það munar um minna.

Hamren velur 25 manna hóp að þessu sinni sem er tveimur fleiri en venjan, staða Birkis og Emils auk meiðsla spilar þar hlutverk.

Hópurinn er í heild hér að neðan en Arnór Sigurðsson er einnig mættur til leiks eftir meiðsli.

Sóknarmenn:
Gylfi Sigurðsson
Alfreð Finnbogason
Viðar Kjartansson
Kolbeinn Sigþórsson
Jón Daði Böðvarsson

Miðjumenn
Aron Einar Gunnarsson
Arnór Sigurðsson
Emil Hallfreðsson
Rúnar Már Sigurjónsson
Birkir Bjarnason
Arnór Ingvi Traustason
Jóhann Berg Guðmundsson
Samúel Kári Friðjónsson

Varnarmenn
Ari Freyr Skúlason
Guðlaugur Victor Pálsson
Hörður B. Magnússon
Ragnar Sigurðsson
Kári Árnason
Hjörtur Hermannsson
Birkir Már Sævarsson
Sverrir Ingi Ingason
Jón Guðni Fjóluson

Markmenn
Hannes Halldórsson
Rúnar Alex Rúnarsson
Ögmundur Kristinsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez
433Sport
Í gær

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila
433Sport
Í gær

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Í gær

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París