fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Þróttur rekur Þórhall

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. október 2019 13:42

Þórhallur (t.v)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þróttur hefur ákveðið að reka Þórhall Siggeirsson úr starfi sem þjálfara meistaraflokks karla.

Þróttur var hársbreidd frá því að falla úr 1. deildinni í sumar. Þar var Þórhallur við stýrið.

Þórhallur tók við liði Þróttar skömmu fyrir mót þegar Gunnlaugur Jónsson sagði óvænt upp störfum.

Yfirlýsing Þróttar:
Knattspyrnudeild Þróttar hefur tekið ákvörðun um að finna nýjan aðalþjálfara fyrir meistaraflokk karla hjá félaginu. Knattspyrnudeildin þakkar fráfarandi þjálfurum, þeim Þórhalli Siggeirssyni og Halldóri Geir Heiðarssyni, fyrir samstarfið, góða viðkynningu og framlag þeirra til fótboltans í Þrótti. Um leið óskar félagið þeim velfarnaðar í framtíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila