Rúnar Már Sigurjónsson skoraði geggjað mark fyrir Astana í Evrópudeildinni í dag.
Liðið tók á móti Partizan í Evrópudeildinni á heimavelli í dag.
Astana tapaði 1-2 gegn gestunum en Rúnar Már skoraði frábært mark undir lok leiksins.
Markið kom af löngu færi en Rúnar hefur verið sjóðandi heitur eftir að hann gekk í raðir félagsins í sumar.
Markið má sjá hér að neðan.