fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Dróni gerði allt vitlaust á knattspyrnuleik – Flaggaði fána og margir reiðir

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 3. október 2019 20:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kvöld fór fram leikur Dudelange og Qarabag en leikið er í riðlakeppni Evrópudeildarinnar.

Leikurinn fer fram á heimavelli Dudelange í Lúxemborg en staðan er 0-2 fyrir gestunum er þetta er skrifað.

Það þurfti að stöðva leikinn eftir hálftíma í kvöld eftir að dróni með armenska fánann flaug yfir völlinn.

Eins og flestir vita þá andar köldu á milli Armeníu og Azerbaijan og varð því allt vitlaust á vellinum.

Leikmenn reyndu að sparka drónann niður en þeir notuðu bolta til þess en án árangurs.

Það er búið að leysa þetta vandamál og er leikurinn nú farinn aftur af stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands
433Sport
Í gær

Annar vinstri bakvörður mögulega á leið til United

Annar vinstri bakvörður mögulega á leið til United
433Sport
Í gær

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni