fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Dróni gerði allt vitlaust á knattspyrnuleik – Flaggaði fána og margir reiðir

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 3. október 2019 20:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kvöld fór fram leikur Dudelange og Qarabag en leikið er í riðlakeppni Evrópudeildarinnar.

Leikurinn fer fram á heimavelli Dudelange í Lúxemborg en staðan er 0-2 fyrir gestunum er þetta er skrifað.

Það þurfti að stöðva leikinn eftir hálftíma í kvöld eftir að dróni með armenska fánann flaug yfir völlinn.

Eins og flestir vita þá andar köldu á milli Armeníu og Azerbaijan og varð því allt vitlaust á vellinum.

Leikmenn reyndu að sparka drónann niður en þeir notuðu bolta til þess en án árangurs.

Það er búið að leysa þetta vandamál og er leikurinn nú farinn aftur af stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Í gær

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH