fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Pogba kemur ekki til Íslands

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. október 2019 12:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Didier Deschamps, þjálfari Frakklands hefur valið 23 manna hóp sinn sem kemur til Íslands eftir rúma viku. Ísland tekur þá á móti Frakklandi í undankeppni EM.

Paul Pogba miðjumaður Manchester United er fjarverandi vegna meiðsla.

Kylian Mbappe er á sínum stað en Tottenham á nokkra fulltrúa í hópnum.

Hópurinn er hér að neðan.

Markmenn:
Hugo Lloris (Tottenham)
Alphonse Areola (Real Madrid)
Steve Mandanda (Olympique Marseille)

Varnarmenn:
Benjamin Pavard (Bayern Munich)
Leo Dubois (Olympique Lyonnais)
Raphael Varane (Real Madrid)
Kurt Zouma (Chelsea)
Clement Lenglet (FC Barcelona)
Presnel Kimpembe (Paris Saint-Germain)
Lucas Hernandez (Bayern Munich)
Lucas Digne (Everton)

Miðjumenn:
Blaise Matuidi (Juventus)
Corentin Tolisso (Bayern Munich)
N’Golo Kanté (Chelsea)
Moussa Sissoko (Tottenham)
Tanguy Ndombele (Tottenham)

Sóknarmenn:
Kylian Mbappé (Paris St. Germain)
Antoine Griezmann (FC Barcelona)
Kingsley Coman (Bayern Munich)
Olivier Giroud (Chelsea)
Jonathan Ikoné (Lille)
Wissam Ben Yedder (AS Monaco)
Thomas Lemar (Atletico Madrid)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila