fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Messi um ‘vandamálin’ á milli hans og Griezmann: ,,Stöndum saman“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 3. október 2019 17:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, leikmaður Barcelona, neitar því að það séu vandamál á milli hans og Antoine Griezmann.

Griezmann tjáði sig um samband hans við Messi um daginn og segir að þeir tali ekki mikið saman.

Messi segir að það séu engin vandamál þeirra á milli en hann svaraði spurningunni eftir 2-1 sigur á Inter Milan í gær.

,,Augljóslega þá eru engin vandamál okkar á milli. Við stöndum allir saman,“ sagði Messi.

,,Við vitum af því að við erum ekki að spila okkar besta leik þessa stundina en við þurftum á þessum sigri að halda.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila