fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Hataði múslima en knattspyrnustjarna breytti því: Gerðist múslimi og líður betur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. október 2019 10:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben Bird, þoldi ekki Íslam og allt sem fylgdi trú múslima, hann segir sjálfur frá því að hann hafi í raun hatað fólk sem fylgdi þeirri trú.

Bird kveðst hins vegar hafa breytt um skoðun, hann sé nú múslimi og það sé Mohamed Salah, leikmanni Liverpool að þakka.

,,Mohamed Salah heillaði mig, ég er stuðningsmaður Nottingham Forrest. Ég ákvað að breyta um trú og gerast múslimi. Ég er sami maðurinn en ég heillaðist af Salah. Ég myndi elska að hitta hann,“ sagði Bird.

Vinir Bird áttu erfitt að trúa því að maður sem þoldi ekki múslima. ,,Vinir mínir trúa þessu varla, ég hef ekkert breyst. Hjarta mitt er á betri stað, ég er að reyna að breyta því hvernig ég haga mér á leikdegi. Venjulega er það barinn, veðmál og svo barinn aftur leik. Það er erfitt að breyta því, þetta er vani.“

,,Ég skammast mín fyrir fyrri skoðanir mínar á íslam, ég taldi að þetta væri slæmur kúltúr og að fólkið vildi ekki vera í samfélaginu okkar. Ég horfði alltaf á múslima sem fílinn í stofunni. Ég hataði múslima.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gerir lítið út hegðun Palmer – ,,Nei, nei, ekkert vesen“

Gerir lítið út hegðun Palmer – ,,Nei, nei, ekkert vesen“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Garner aftur til United?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim viðurkennir að tveir lykilmenn gætu kvatt United á næsta ári

Amorim viðurkennir að tveir lykilmenn gætu kvatt United á næsta ári
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?
433Sport
Í gær

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs
433Sport
Í gær

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Í gær

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“