fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433

Gerði Lampard stóran greiða – Vill nú sjá hann leyfa sínum manni að spila

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 3. október 2019 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, hefur áhyggjur af stöðu framherjans Olivier Giroud.

Giroud spilar reglulega með franska landsliðinu en fær lítið sem ekkert að sprikla með Chelsea.

Frank Lampard, stjóri Chelsea, fékk greiða hjá Deschamps í síðasta mánuði er hann ákvað að gefa N’Golo Kante frí í landsliðsverkefni.

Deschamps gæti beðið Lampard um svipaðan greiða en hann vill að Giroud fái að spila meira.

,,Lampard bað mig um að velja Kante ekki í síðasta verkefni,“ sagði Deschamps.

,,Ef það er ennþá þannig þá mun ég hringja í hann seinna og segja honum að það væri gaman ef hann gæti notað Giroud aðeins!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands
433Sport
Í gær

Annar vinstri bakvörður mögulega á leið til United

Annar vinstri bakvörður mögulega á leið til United
433Sport
Í gær

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni