fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Fyrsta verk Heimis á Hlíðarenda klárt: Sigurður Egill framlengir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. október 2019 10:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Egill Lárusson hefur skrifað undir 3ja ára samning við Val. Sigurður Egill sem kom til Vals árið 2012 hefur verið lykilmaður liðsins undanfarin tímabil og verið afar sigursæll, m.a orðið Íslandsmeistari , bikarmeistari, Lengjubikarmeistari,Reykjavíkurmeistari og meistari meistaranna.

Samningur Sigurðar var að renna út og bæði Víkingur og Breiðablik höfðu sýnt honum áhuga.

Heimir Guðjónsson var ráðinn þjálfari Vals í gær og hans fyrsta verk var að sannfæra Sigurð. „Gríðarlega spennandi tímar framundan undir stjórn Heimis og ég get ekki beðið eftir að byrja æfa undir hans leiðsögn,“ sagði Sigurður.

Heimir fagnar þessu að Sigurður taki slaginn með sér. ,,Frábært að Siggi Lár hafi framlengt við félagið því hann er einfaldega frábær fótboltamaður”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“
433Sport
Í gær

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs
433Sport
Í gær

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool
433Sport
Í gær

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Í gær

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik