fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Einkunnir leikmanna Manchester United í kvöld – Þrír fá þrjá

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 3. október 2019 18:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að Manchester United hafi ekki náð sér strik í kvöld er liðið mætti AZ Alkmaar.

United var verri aðilinn í Hollandi í kvöld en AZ ógnaði marki gestanna mikið og þá sérstaklega í seinni hálfleik.

Því miður fyrir áhorfendur þá komu hins vegar engin mörk og markalaust jafntefli niðurstaðan.

Hér má sjá einkunnir leikmanna Manchester United í kvöld en the Mirror tók saman.

Manchester United:
De Gea 7
Dalot 4
Lindelof 6
Rojo 5
Williams 6
Matic 3
Fred 3
Mata 3
Gomes 4
James 5
Greenwood 4

Varamenn:
Rashford 4

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila