Það er óhætt að segja að Manchester United hafi ekki náð sér strik í kvöld er liðið mætti AZ Alkmaar.
United var verri aðilinn í Hollandi í kvöld en AZ ógnaði marki gestanna mikið og þá sérstaklega í seinni hálfleik.
Því miður fyrir áhorfendur þá komu hins vegar engin mörk og markalaust jafntefli niðurstaðan.
Hér má sjá einkunnir leikmanna Manchester United í kvöld en the Mirror tók saman.
Manchester United:
De Gea 7
Dalot 4
Lindelof 6
Rojo 5
Williams 6
Matic 3
Fred 3
Mata 3
Gomes 4
James 5
Greenwood 4
Varamenn:
Rashford 4