fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Dele og Lingard komast ekki í enska landsliðið: Abraham og Tomori með

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. október 2019 13:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate hefur valið enska landsliðshópinn fyrir komandi verkefni í undankeppni EM.

Tammy Abraham og Fikayo Tomori eru með í fyrsta sinn en báðir hafa heillað með Chelsea.

Ekkert pláss er fyrir Jesse Lingard og Dele Alli sem hafa átt fast sæti í hópi Southgate.

Hópurinn er hér að neðan.

Enski hópurinn:
Tammy Abraham (Chelsea), Trent Alexander-Arnold (Liverpool), Ross Barkley (Chelsea), Ben Chilwell (Leicester City), Fabian Delph (Everton), Joe Gomez (Liverpool), Tom Heaton (Aston Villa), Jordan Henderson (Liverpool), Harry Kane (Tottenham Hotspur), Michael Keane (Everton), James Maddison (Leicester City), Harry Maguire (Manchester United), Tyrone Mings (Aston Villa), Mason Mount (Chelsea), Jordan Pickford (Everton), Nick Pope (Burnley), Marcus Rashford (Manchester United), Declan Rice (West Ham United), Danny Rose (Tottenham Hotspur), Jadon Sancho (Borussia Dortmund), Raheem Sterling (Manchester City), Fikayo Tomori (Chelsea), Kieran Trippier (Atletico Madrid), Callum Wilson (AFC Bournemouth), Harry Winks (Tottenham Hotspur)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Efnilegur leikmaður frá FH í Val

Efnilegur leikmaður frá FH í Val
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Í gær

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Í gær

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid