fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Vildi ekki nota nýjustu stjörnu Bayern á Englandi: ,,Þetta er ótrúlegt“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. október 2019 17:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tony Pulis, fyrrm stjóri West Brom, hefur tjáð sig um vængmanninn Serge Gnabry sem skoraði þrennu gegn Tottenham í gær.

Gnabry er á mála hjá Bayern Munchen en hann var eitt sinn efnilegur leikmaður Arsenal.

Á þeim tíma var hann eitt sinn lánaður til West Brom en Pulis sendi hann fljótt til baka og taldi sig ekki hafa not fyrir leikmanninn.

,,Þetta er ótrúlegt. Við fengum hann á lán en náðum aldrei að koma honum í stand,“ sagði Pulis.

,,Ég held að við höfum tekið hann af velli í leik með U21 liðinu. Hann fór aftur til Arsenal og þeir seldu hann.“

,,Hann var vinalegur strákur, ég hef ekkert á móti honum og núna er hann að sýna sínar bestu hliðar.“

,,Það sem hann hefur gert er magnað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila