fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Veðjaði tæpum tveimur milljónum á að liðið myndi sigra – Svo gerðist þetta

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. október 2019 19:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom mörgum á óvart þegar lið Real Madrid gerði jafntefli við Club Brugge í Meistaradeildinni í gær.

Real lenti óvænt 2-0 undir á heimavelli en hinn ungi Emmanuel Dennis gerði bæði mörk Brugge.

Heimamönnum tókst hins vegar að jafna metin í seinni hálfleik með mörkum frá Sergio Ramos og Casemiro.

Maður að nafni Juan Gaya Salom ákvað að veðja 14 þúsund evrum á það að Real myndi næla í sumar.

Því miður fyrir þennan ágæta mann þá fór leikurinn jafntefli en Salom hefði grætt 4 þúsund evrur með sigri.

Salom tapaði því tæpum tveimur milljónum króna í gær og er væntanlega súr og svekktur þessa stundina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila