fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Napoli tókst ekki að skora – Hægri bakvörður setti tvennu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. október 2019 20:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Genk og Napoli áttust við í Meistaradeild Evrópu í kvöld en leikið var á heimavelli þess fyrrnefnda í Belgíu.

Napoli vann góðan 2-0 sigur á Liverpool í fyrstu umferð en þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli í kvöld.

Leikurinn á Luminus Arena var virkilega skemmtilegur en því miður fengum við engin mörk.

Á sama tíma áttust við Slavia Prag og Dortmund en þar höfðu þeir gulu betur, 2-0.

Achraf Hakimi skoraði bæði mörk Dortmund í sigrinum en hann spilar í hægri bakverði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila