fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Mun Óli Jó hætta að þjálfa? – Síminn hefur hringt en hann liggur undir feldi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. október 2019 13:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Jóhannesson, fyrrum þjálfari Vals gæti hætt að þjálfa. Þetta kemur fram á vef Morgunblaðsins.

Ólafur fékk ekki lengri samning á Hlíðarenda en Valur mun innan tíðar ráða Heimi Guðjónsson til starfa.

Ólafur starfaði í fimm ár á Hlíðarenda og vann fjóra stóra titla, hann hefur lengi verið í boltanum en gæti nú dregið sig til hlés.

„Ég ætla ekk­ert að gera hug minn upp fyrr en eft­ir 15. októ­ber. Það eru nokk­ur fé­lög búin að hafa sam­band við mig en ég hef ekki tekið ákvörðun um það hvort ég ætli að halda áfram að þjálfa eða ekki,“ segir Ólafur við Morgunblaðið og greinilegt að hann íhugar að setja þjálfaraflautuna á hilluna.

,,Ég ætla að fara yfir mín mál aðeins bet­ur og bíða og sjá til hvað ger­ist þegar ég kem heim. Ég er bara hugsa mín mál.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila