fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Garðar staðfestir að skórnir séu komnir upp í hillu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. október 2019 14:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Takk fyrir allt elsku fótbolti og allt og allir sem honum tengjast!,“ skrifar Garðar Gunnlaugsson, sem hefur lagt skóna á hilluna.

Garðar ólst upp á Akranesi, gríðarleg pressa var á honum frá unga aldri enda bræður hans hetjur á Akranesi, Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir.

Smelltu hér til að hlusta á afar áhugavert viðtal um feril Garðars.

Garðar er tíu árum yngri en Garðar fetaði sína braut, var seinn til enda tók hann seint út fullan þroska. Segja má að Garðar hafi sprungið út hjá Val og þar fór boltinn að rúlla. Við tóku áhugaverð ár í atvinnumennsku, tíminn í Búlgaríu stendur upp úr, utan vallar varð Garðar að þola mikið áreiti enda varð eiginkona hans þá, Ásdís Rán Gunnarsdóttir heimsfræg þar í landi.

Garðar gekk í raðir Vals frá ÍA, síðasta haust en gat lítið tekið þátt vegna meiðsla í baki.

Garðar er fæddur árið 1983 og lék einn A-landsleik fyrir Ísland.

Smelltu hér til að hlusta á afar áhugavert viðtal um feril Garðars.

 

View this post on Instagram

 

Takk fyrir allt elsku fótbolti og allt og allir sem honum tengjast!❤️⚽️

A post shared by Garðar Gunnlaugsson (@gardar_gunnlaugsson) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila