fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Ferdinand sendir Pochettino skýr skilaboð

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. október 2019 17:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að Mauricio Pochettino þurfi að taka ábyrgð hjá Tottenham.

Tottenham tapaði 7-2 heima gegn Bayern Munchen í gær en liðið áttust við í Meistaradeildinni.

Gengi Tottenham hefur ekki verið gott á tímabilinu og telur Ferdinand að það sé Pochettino sem þurfi að taka á þessu máli frekar en leikmenn.

,,Þetta er undir honum komið, hvernig hann tekur á þessu og hvernig hann fær liðið til að bregðast við,“ sagði Ferdinand.

,,Þetta eru risastór úrslit, að tapa með þessum mun gegn Bayern Munchen á heimavelli. Bayern er að ganga í gegnum breytingar og misstu mikla reynslu í sumar.“

,,Tottenham var rústað. Hann þarf að horfa í spegil og gera eitthvað í þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Efnilegur leikmaður frá FH í Val

Efnilegur leikmaður frá FH í Val
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Í gær

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Í gær

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid