Ricardo Pereira, bakvörður Leicester er besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar þessa stundina ef marka má samantekt Sky Sports.
Frammistaða leikmanns í síðustu fimm leikjum er skoðuð og þannig raðað á listann.
Leikmenn Manchester City koma þar á eftir en leikmenn fá stig fyrir hvað eir eru að gera.
Scott McTominay er besti leikmaður Manchester United en listinn er hér að neðan.