fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Þetta ætlar Ronaldo gera að ferli loknum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. október 2019 14:34

Ronaldo, Ronaldo Jr og unnusta hans

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er 35 ára gamall en ætlar sér ekki að hætta í fótbolta á næstunni, hann elskar leikinn og er áfram að gera vel.

Ronaldo hefur átt magnaðan feril en hann hefur unnið titla á Englandi, Spáni og Ítalíu. Að ferli loknum ætlar hann að gerast kaupsýslumaður.

Hann er byrjaður að opna hótel víða um heim og þá er hann einnig með snyrtistofu í Madríd sem unnusta hans stýrir.

,,Ég elska ennþá fótbolta, ég elska að skemmta fólki og fólkið elskar Cristiano. Aldur er afstæður, þetta er bara hugarfar,“ sagði Ronaldo.

,,Ég hef notið þess að hugsa um lífið utan fótboltans síðustu fimm árin, hvað gerist á næstu árum?.“

,,Ég ætla að vera kaupsýslumaður að ferli loknum. Ég vil alltaf vera númer eitt, ég er með gott lið í kringum mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eru við það að skrifa undir risasamning við nýjan styrktaraðila

Eru við það að skrifa undir risasamning við nýjan styrktaraðila
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David Moyes reynir að kaupa landsliðsmann Brasilíu

David Moyes reynir að kaupa landsliðsmann Brasilíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrsta tilboði Liverpool í Ekitike hafnaði en viðræður halda áfram

Fyrsta tilboði Liverpool í Ekitike hafnaði en viðræður halda áfram
433Sport
Í gær

Mættu með borða til að mótmæla hegðun Gyokeres – „Ég græt ekki fyrir þá sem fara“

Mættu með borða til að mótmæla hegðun Gyokeres – „Ég græt ekki fyrir þá sem fara“
433Sport
Í gær

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike