fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Sanchez byrjaður að elska leikinn aftur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. október 2019 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez, sóknarmaður Inter segist vera að finna ástina á leiknum á nýjan leik. Hann er í láni frá Manchester United.

Sanchez var í eitt og hálft ár hjá Manchester United og fann aldrei taktinn, hann stóðst ekki væntingar.

,,Þetta var eins og að byrja að elska fótboltann aftur,“ sagði Sanchez.

,,Ég þekkti þjálfarann og nokkra leikmenn, ég held að Inter sé að búa til eitthvað skemmtilegt. Ég held að Inter sé ekki búið að vinna neitt í sjö eða átta ár.“

,,Þetta er eins og finna ástina á nýjan lek, það er hungur til að vinna titla fyrir félagið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eru við það að skrifa undir risasamning við nýjan styrktaraðila

Eru við það að skrifa undir risasamning við nýjan styrktaraðila
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David Moyes reynir að kaupa landsliðsmann Brasilíu

David Moyes reynir að kaupa landsliðsmann Brasilíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrsta tilboði Liverpool í Ekitike hafnaði en viðræður halda áfram

Fyrsta tilboði Liverpool í Ekitike hafnaði en viðræður halda áfram
433Sport
Í gær

Mættu með borða til að mótmæla hegðun Gyokeres – „Ég græt ekki fyrir þá sem fara“

Mættu með borða til að mótmæla hegðun Gyokeres – „Ég græt ekki fyrir þá sem fara“
433Sport
Í gær

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike