fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Real í vandræðum á heimavelli – Dramatík á Ítalíu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. október 2019 18:50

Sergio Ramos, leikmaður Real Madrid / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid náði í stig í Meistaradeild Evrópu í kvöld er liðið mætti Club Brugge frá Belgíu.

Real lenti svo sannarlega í veseni á heimavelli en Brugge komst í 2-0 í fyrri hálfleik og leiddi í leikhléi.

Real svaraði hins vegar fyrir sig í seinni og náðu þeir Sergio Ramos og Casemiro að tryggja liðinu stig.

Á sama tíma áttust við Atalanta og Shakhtar Donetsk en þar höfðu þeir úkraínsku betur.

Duvan Zapata kom Atalanta yfir í fyrri hálfleik en Junior Moraes jafnaði metin fyrir gestina stuttu seinna.

Manor Solomon  tryggði svo Shakhtar stigin þrjú er hann skoraði sigurmark á 95. mínútu og lokastaðan, 1-2.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu