fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433

Real í vandræðum á heimavelli – Dramatík á Ítalíu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. október 2019 18:50

Sergio Ramos, leikmaður Real Madrid / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid náði í stig í Meistaradeild Evrópu í kvöld er liðið mætti Club Brugge frá Belgíu.

Real lenti svo sannarlega í veseni á heimavelli en Brugge komst í 2-0 í fyrri hálfleik og leiddi í leikhléi.

Real svaraði hins vegar fyrir sig í seinni og náðu þeir Sergio Ramos og Casemiro að tryggja liðinu stig.

Á sama tíma áttust við Atalanta og Shakhtar Donetsk en þar höfðu þeir úkraínsku betur.

Duvan Zapata kom Atalanta yfir í fyrri hálfleik en Junior Moraes jafnaði metin fyrir gestina stuttu seinna.

Manor Solomon  tryggði svo Shakhtar stigin þrjú er hann skoraði sigurmark á 95. mínútu og lokastaðan, 1-2.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eru við það að skrifa undir risasamning við nýjan styrktaraðila

Eru við það að skrifa undir risasamning við nýjan styrktaraðila
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David Moyes reynir að kaupa landsliðsmann Brasilíu

David Moyes reynir að kaupa landsliðsmann Brasilíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrsta tilboði Liverpool í Ekitike hafnaði en viðræður halda áfram

Fyrsta tilboði Liverpool í Ekitike hafnaði en viðræður halda áfram
433Sport
Í gær

Mættu með borða til að mótmæla hegðun Gyokeres – „Ég græt ekki fyrir þá sem fara“

Mættu með borða til að mótmæla hegðun Gyokeres – „Ég græt ekki fyrir þá sem fara“
433Sport
Í gær

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike