fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Ólafur Brynjólfsson hættur hjá Stjörnunni og skoðar næstu skref

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. október 2019 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Brynjólfsson er hættur sem aðstoðarþjálfari hjá kvennaliði Stjörnunnar, þetta staðfesti hann í samtali við 433.is.

Ólafur kom inn með Kristjáni Guðmundssyni fyrir tæpu ári síðan en hefur ákveðið að róa á önnur mið.

,,Þetta var góður tími en nú skoða ég næstu skref bara í rólegheitum,“ sagði Ólafur þegar við ræddum við hann.

Ólafur var áður aðstoðarþjálfari hjá Fram og stýrði liðinu einnig tímabundið. Áður hafði hann stýrt bæði kvennaliði Breiðabliks og Vals, auk þess að þjálfa Gróttu. Þá var Ólafur þjálfari 2 flokks karla Breiðabliks, auk þess að stýra Augnablik.

Ólafur ólst upp í Val og lék með liðinu auk þess að leika með ÍR á ferli sínum sem leikmaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu