fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Matthías og Jóhann halda áfram hjá Val

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. október 2019 17:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthías Guðmundsson og Jóhann Hreiðarsson halda áfram með 2 flokk karla hjá Val

Matthías Guðmundsson og Jóhann Hreiðarsson hafa skrifað undir nýjan samning sem þjálfarar 2 fl. karla í fótbolta til næstu 2ja ára.

Mikil fjölgun verður í flokknum þar sem margir efnilegir leikmenn eru að koma upp úr 3ja flokki félagsins.

2.flokkur karla lék í B deild og endaði í 5 sæti á nýliðnu tímabili.

Stefnan verður að gera betur og gera atlögu á að komast upp í A deildina að ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar