fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433

Leikir kvöldsins í Meistaradeildinni: Stórleikur í London

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. október 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fara fram margir frábærir leikir í kvöld en spilað er í Meistaradeild Evrópu – bestu keppnji heims.

Það má búast við spennandi viðureignum í kvöld og þá sérstaklega á Englandi.

Tottenham fær þá stórlið Bayern Munchen í heimsókn en um er að ræða aðra umferð riðlakeppninnar.

Annar fínasti leikur er á Ítalíu þar sem Juventus spilar við Bayer Leverkusen.

Hér má sjá leiki dagsins.

16:55: Real Madrid – Club Brugge
16:55: Atalanta – Shakhtar Donetsk
19:00: Galatasaray – PSG
19:00: Tottenham – Bayern Munchen
19:00: Red Star – Olympiakos
19:00: Manchester City – Dinamo Zagreb
19:00: Juventus – Bayer Leverkusen
19:00: Lokomotiv Moskva – Atletico Madrid

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum