fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Kærði Neymar fyrir nauðgun: Verður ákærð fyrir lygar og svik

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. október 2019 09:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar, dýrasti knattspyrnumaður allra tíma er sakaður um nauðgun. Glæpurinn á að hafa átt sér stað í París fyrr á þessu ári.

Najila Trindade Mendes sakaði Neymar um nauðgun, hún er frá Braslíu. Neymar flaug henni til Parísar, til að hitta sig. Dómari í Brasilíu sem tók málið fyrir sagði ekki neitt styðja ásökun Najila.

Atvikið átti sér stað í maí en dómari í Brasilíu hefur staðfest að Najila og fyrrum eiginmaður hennar verði ákærð, fyrir svik og lygar í garð Neymar. Þau hafi ætlað sér að reyna að svíkja fjármuni afhonum.

Neymar harðneitar sök en myndband af þeim á hótelinu í París hefur nú verið birt. Þar sjást þau hoppa upp í rúm en konan verður fljótt reið, lemur Neymar og öskrar á hann. Myndbandið er tekið degi eftir að hin meinta nauðgun átti sér stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni