fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Fáránlegt brot Aurier: Hvernig slapp hann við spjald?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. október 2019 20:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Serge Aurier, leikmaður Tottenham, slapp einhvern veginn við spjald er liðið spilaði við Bayern Munchen í kvöld.

Aurier leikur með Tottenham þessa stundina er staðan er 4-2 fyrir Bayern í London.

Aurier traðkaði hressilega á David Alaba, leikmanni Bayern en slapp við gult og rautt spjald.

Margir dómarar hefðu ekki hikað við að gefa Aurier beint rautt fyrir þetta fáránlega brot.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar