fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Eyjamenn kynna Helga Sig síðar í dag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. október 2019 11:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV hefur boðað til fréttamannafundar síðar í dag þar sem Helgi Sigurðsson verður kynntur sem þjálfari. Þetta herma heimildir 433.is.

,,Knattspyrnuráð ÍBV karla heldur fjölmiðlafund í dag kl. 17.30 í Týsheimilinu. Fundurinn er öllum opinn og vonumst við til að sjá sem flesta.,“ segir í yfirlýsingu félagsins.

Fylkir ákvað að losa sig við Helga eftir þrjú góð ár í starfi, hann fer nú til Eyja og reynir að koma liðinu upp.

Helgi þekkir það að koma liði upp úr næst efstu delild, það gerði hann með Fylki á fyrsta ári. Sama áskorun býður hans í Eyjum. ÍBV féll úr Pepsi Max-deild karla í sumar.

Pedro Hippolito var rekinn frá ÍBV um mitt sumar og Ian Jeffs tók við starfinu tímabundið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni