fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

De Gea kennir VAR um

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. október 2019 16:52

David De Gea.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea, markvörður Manchester United, viðurkennir að línuvörður gærdagsins hafi truflað hann í marki í leik gegn Arsenal.

Arsenal skoraði jöfnunarmark í 1-1 jafntefli í seinni hálfleik en línuvörðurinn ákvað að flagga rangstöðu áður en boltinn fór í netið.

De Gea segir að það hafi truflað leikmenn liðsins áður en VAR skoðaði atvikið og var markið dæmt gott og gilt.

,,Auðvitað truflaði þetta okkur. Ef línuvörðurinn hefði bara haldið flagginu niðri.. En á sama tíma þá er VAR þarna og ef þetta er rangstaða þá er þetta rangstaða,“ sagði De Gea.

,,Það er ekkert annað í þessu, við þurfum að skoða okkar leik. Við þurfum að læra af þessum mistökum.“

,,Þetta voru okkar mistök og við gáfum þeim mikilvægt mark.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar