fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Byrjunarlið Tottenham og Bayern Munchen: Kane gegn Lewandowski

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. október 2019 18:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stórleikur í Meistaradeild Evrópu í kvöld er Tottenham spilar við Bayern Munchen.

Tottenham byrjaði riðlakeppnina á 2-2 jafntefli gegn Olympiakos en Bayern vann öruggan 3-0 sigur á Red Star.

Hér má sjá byrjunarliðin í London.

Tottenham: Lloris, Aurier, Alderweireld, Vertonghen, Rose, Winks, Ndombele, Sissoko, Dele, Son, Kane

Bayern Munchen: Neuer, Pavard, Süle, Boateng, Alaba, Kimmich, Tolisso, Gnabry, Coutinho, Coman – Lewandowski

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar