fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Borgaði leigubílstjóra 90 þúsund fyrir að sækja nærbuxurnar sínar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. október 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peter Crouch, lagði skóna á hilluna í sumar eftir frábæran feril. Ferill hans stóð hæst þegar hann lék með Liverpool.

Undir stjórn Rafa Benitez átti Crouch fína spretti hjá Liverpool, hann taldi sig eiga nærbuxur sem hjálpuðu honum að skora.

Abbey Clancy, eiginkona Crouch hafði þá verslað nærbuxur á Crouch, sem hann skoraði alltaf í.

,,Ég fór að versla með mömmu og við fundum þessar nærbuxur og keyptu á hann. Hann var alltaf í þeim og bara gat ekki hætta að skora,“ sagði Abbey um brækurnar.

Brækurnar voru það mikilvægar í huga Crouch að hann greiddi leigubílstjóra í eitt skipti 90 þúsund krónur, til að sækja þær.

,,Hann var að spila gegn Newcastle og gleymdi þeim, hann borgaði leigubílstjóra 600 pund til að sækja þær.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar