fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Borgaði leigubílstjóra 90 þúsund fyrir að sækja nærbuxurnar sínar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. október 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peter Crouch, lagði skóna á hilluna í sumar eftir frábæran feril. Ferill hans stóð hæst þegar hann lék með Liverpool.

Undir stjórn Rafa Benitez átti Crouch fína spretti hjá Liverpool, hann taldi sig eiga nærbuxur sem hjálpuðu honum að skora.

Abbey Clancy, eiginkona Crouch hafði þá verslað nærbuxur á Crouch, sem hann skoraði alltaf í.

,,Ég fór að versla með mömmu og við fundum þessar nærbuxur og keyptu á hann. Hann var alltaf í þeim og bara gat ekki hætta að skora,“ sagði Abbey um brækurnar.

Brækurnar voru það mikilvægar í huga Crouch að hann greiddi leigubílstjóra í eitt skipti 90 þúsund krónur, til að sækja þær.

,,Hann var að spila gegn Newcastle og gleymdi þeim, hann borgaði leigubílstjóra 600 pund til að sækja þær.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid blöskrar launakröfur Vinicius Jr og eru til í að selja hann

Real Madrid blöskrar launakröfur Vinicius Jr og eru til í að selja hann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

David Moyes reynir að kaupa landsliðsmann Brasilíu

David Moyes reynir að kaupa landsliðsmann Brasilíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar
433Sport
Í gær

Trump gripinn glóðvolgur við að stela og það með leyfi forsetans – Sjáðu myndbandið

Trump gripinn glóðvolgur við að stela og það með leyfi forsetans – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Mættu með borða til að mótmæla hegðun Gyokeres – „Ég græt ekki fyrir þá sem fara“

Mættu með borða til að mótmæla hegðun Gyokeres – „Ég græt ekki fyrir þá sem fara“