fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433

Barcelona gefst ekki upp

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. október 2019 16:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona á Spáni er ennþá að eltast við vængmanninn Willian sem spilar með Chelsea.

Frá þessu greina spænskir miðlar en Willian hefur lengi verið á óskalista spænska stórliðsins.

Willian er ekki vinsæll hjá stuðningsmönnum Chelsea en hann hefur verið hjá félaginu frá árinu 2013.

Brassinn skilar ekki nógu miklu fyrir framan markið en hann er með takmarkað magn af stoðsendingum og mörkum.

Barcelona hefur reynt að fá Willian undanfarin tvö ár en hann verður samningslaus næsta sumar.

Félagið mun reyna að ræða við Willian í desember og gæti hann svo samið frítt við liðið næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eru við það að skrifa undir risasamning við nýjan styrktaraðila

Eru við það að skrifa undir risasamning við nýjan styrktaraðila
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David Moyes reynir að kaupa landsliðsmann Brasilíu

David Moyes reynir að kaupa landsliðsmann Brasilíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrsta tilboði Liverpool í Ekitike hafnaði en viðræður halda áfram

Fyrsta tilboði Liverpool í Ekitike hafnaði en viðræður halda áfram
433Sport
Í gær

Mættu með borða til að mótmæla hegðun Gyokeres – „Ég græt ekki fyrir þá sem fara“

Mættu með borða til að mótmæla hegðun Gyokeres – „Ég græt ekki fyrir þá sem fara“
433Sport
Í gær

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike