fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

Coutinho saknar Klopp

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. janúar 2019 13:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho leikmaður Barcelona er orðaður við lið á Englandi þessa dagana. Hann fær lítið að spila hjá Barcelona.

Coutinho hefur ekki náð flugi eftir að Barcelona keypti hann frá Liverpool fyrir ári síðan.

Spænskir miðlar segja að Coutinho sé á óskalista Manchester United og þá myndi Liverpool hafa áhuga aftur.

Í dag er fjallað um það að Coutinho sakni Jurgen Klopp og aðferða hans til að ná því besta fram úr leikmönnum sínum.

Klopp er mikill vinur leikmanna sinna og heldur fast utan um þá, Coutinho er sagður sakna þess. Hjá Ernesto Valverde er ekki sama ást og því er haldið fram að Klopp sakni þess.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Í gær

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu