fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Stjórnarmaður Barcelona brast í grát: Rautt og steik eftir undirskrift

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. september 2019 13:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frenkie de Jong miðjumaður Barcelona, gekk í raðir félagsins í sumar. Félagið keypti hann frá Ajax.

Börsungar lögðu mikla áherlsu á að fá De Jong, hann skrifaði undir á miðju tímabili við Barcelona.

,,Stjórnarmenn Barcelona voru svo sáttir, Pep Segura úr stjórninni byrjaði að gráta eftir að við skrifuðum undir,“ sagði Hasan Cetinkaya umboðsmaður De Jong.

De Jong hefur ekki byrjað af miklum krafti hjá Börsungum en hann er ungir og bjarta framtíð.

,,Þeir settu gríðarlega pressu á að klára þetta, það voru faðmlög og kampavín þegar allt var klárt. Börsungar fóru svo með okkur upp í fjöllin og við fórum út að borða.“

,,Við fengum besta vínið frá Spáni, við fengum frábæra steik og allir voru glaðir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Biður til guðs að Ratcliffe gefi sér og Amorim meiri tíma

Biður til guðs að Ratcliffe gefi sér og Amorim meiri tíma
433Sport
Í gær

Jóhann telur að fáir á Íslandi hefðu þolað þetta högg – „En það stingur að það sé ekki brugðist við“

Jóhann telur að fáir á Íslandi hefðu þolað þetta högg – „En það stingur að það sé ekki brugðist við“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum