fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433

Stjórnarformaður Bayern hefur áhyggjur af Tottenham – Lið vilja fá Kane

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. september 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern Munchen, er ekki viss hversu lengi Tottenham geti haldið sínum bestu leikmönnum.

Rummenigge og félagar í Bayern spila við Tottenham á þriðjudag í Meistaradeild Evrópu.

Samkvæmt Þjóðverjanum þá eru lið sem eru að leitast eftir því að fá Harry Kane, aðalmann Tottenham í sínar raðir.

,,Þeir eru með gott lið. Spurningin er hvort að þeir geti haldið þessum hóp í langan tíma því Christian Eriksen er að verða samningslaus,“ sagði Rummenigge.

,,Svo er það alveg víst að það eru félög sem hafa áhuga á Harry Kane. Hann er toppleikmaður eins og Robert Lewandowski og getur skorað mörg mörk.“

,,Þeir eru mögulega tveir bestu sóknarmenn heims um þessar mundir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Syrgir móður sína
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikið á Reykjavíkurborg í Fossvogi í gær – Gáfu bjórinn frekar en að selja hann

Leikið á Reykjavíkurborg í Fossvogi í gær – Gáfu bjórinn frekar en að selja hann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal vel peppaðir eftir að hafa séð þessa flutninga

Stuðningsmenn Arsenal vel peppaðir eftir að hafa séð þessa flutninga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea skoðar að bjóða 80 milljónir punda í enska landsliðsmanninn

Chelsea skoðar að bjóða 80 milljónir punda í enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United vill fá framherja Chelsea – Gætu notað hann sem skiptimynt til að fá Garnacho

United vill fá framherja Chelsea – Gætu notað hann sem skiptimynt til að fá Garnacho