fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Stjórnarformaður Bayern hefur áhyggjur af Tottenham – Lið vilja fá Kane

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. september 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern Munchen, er ekki viss hversu lengi Tottenham geti haldið sínum bestu leikmönnum.

Rummenigge og félagar í Bayern spila við Tottenham á þriðjudag í Meistaradeild Evrópu.

Samkvæmt Þjóðverjanum þá eru lið sem eru að leitast eftir því að fá Harry Kane, aðalmann Tottenham í sínar raðir.

,,Þeir eru með gott lið. Spurningin er hvort að þeir geti haldið þessum hóp í langan tíma því Christian Eriksen er að verða samningslaus,“ sagði Rummenigge.

,,Svo er það alveg víst að það eru félög sem hafa áhuga á Harry Kane. Hann er toppleikmaður eins og Robert Lewandowski og getur skorað mörg mörk.“

,,Þeir eru mögulega tveir bestu sóknarmenn heims um þessar mundir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Efnilegur leikmaður frá FH í Val

Efnilegur leikmaður frá FH í Val
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Í gær

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Í gær

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid