Það er stórleikur á dagskrá á Englandi í kvöld er Manchester United fær Arsenal í heimsókn.
Hjá United þá byrjar Ashley Young í bakverðinum og Axel Tuanzebe fær tækifæri í miðverði.
Alex Lacazetter fjarri góðu gamni hjá Arsenal og þá byrjar Dani Ceballos á bekknum.
Hér má sjá byrjunarliðin.
Manchester United: De Gea; Tuanzebe, Lindelöf, Maguire, Young; McTominay, Andreas Pereira; Lingard, Pogba, James; Rashford.
Arsenal: Leno; Chambers, Sokratis, David Luiz, Kolasinac; Xhaka, Guendouzi, Torreira; Saka, Aubameyang, Pépé.