fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Yngstur í sögu Breiðabliks – Mörg lið áhugasöm

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. september 2019 13:46

Mynd: Blikar.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristian Nökkvi Hlynsson setti félagsmet hjá Blikum í gær er liðið mætti KR í Pepsi Max-deild karla.

Kristian er efnilegur ungur leikmaður Breiðabliks og kom við sögu í 2-1 tapi gegn KR í lokaumferðinni í gær.

Framtíðin er svo sannarlega björt fyrir Kristian sem er aðeins 15 ára og 248 daga gamall.

Hann varð í gær yngsti leikmaður í sögu Breiðabliks til að spila leik í efstu deild sem er magnaður árangur.

Blikar greina frá því á heimasíðu sinni að mörg erlend lið hafi áhuga á að krækja í Kristian.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Birnir Snær mjög óvænt á leið til KA

Birnir Snær mjög óvænt á leið til KA
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ten Hag um Antony: ,,Við höfum ekki áhuga á honum“

Ten Hag um Antony: ,,Við höfum ekki áhuga á honum“