fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Vonarstjarna Liverpool neitar sögusögnunum: ,,Veit ekki hvaðan þetta kom“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. september 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rhian Brewster, leikmaður Liverpool, hefur svarað fyrir mynd sem birtist á samskiptamiðla.

Þar má sjá Brewster í treyju West Ham en hann er þar ásamt Steven Gerrard, goðsögn Liverpool.

Brewster neitar því að hann sé stuðningsmaður West Ham og var aðeins á reynslu hjá félaginu.

,,Þetta var þegar ég var yngri, ég var sex eða sjö ára gamall,“ sagði Brewster við Mirror.

,,Ég var á reynslu hjá West Ham og fór á leik. Þetta var West Ham gegn Liverpool og augljóslega fékk ég mynd með honum.“

,,Bara til að bæta því við þá er ég ekki stuðningsmaður West Ham, ég veit ekki hvaðan það kom.“

,,Ég hef alltaf stefnt að því að verða fótboltamaður og þetta var Gerrard! Hver vissi að ég myndi spila fyrir Liverpool einn daginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar