fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Talar bara við einn fyrrum liðsfélaga – Var ekki vinsæll

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. september 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez, leikmaður Inter Milan, talar við aðeins einn fyrrum félaga sinn hjá Manchester United.

Frá þessu greina ítalskir miðlar en Sanchez skrifaði undir samning við Inter í sumar.

Sóknarmaðurinn gerði eins árs langan lánssamning við Inter og kemur til félagsins frá United.

Sanchez gat ekkert hjá United eftir að hafa komið til félagsins frá Arsenal í byrjun síðasta árs.

Samkvæmt fregnum talar Sanchez aðeins við Chris Smalling eftir brottförina en þeir náðu ágætlega saman.

Sanchez er góðvinur Romelu Lukaku sem samdi einnig við Inter í sumar og var keyptur frá United.

Fyrir utan Smalling þá talar Sanchez við engan leikmann United en sá síðarnefndi var lánaður til Roma í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar