fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Sarri er of upptekinn og horfir ekki á toppliðið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. september 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, stjóri Juventus, nennir ekki að horfa á leik með liði Inter Milan.

Inter hefur byrjað tímabilið frábærlega og er á toppi deildarinnar með Antonio Conte við stjórnvölin.

Inter er með fullt hús stiga eftir sex leiki en Juventus er í öðru sætinu eftir að hafa gert eitt jafntefli.

,,Ég er ekki búinn að horfa á einn einasta leik með Inter á tímabilinu,“ sagði Sarri.

,,Ég einbeiti mér að næstu mótherjum okkar. Ég heyri að þeir séu að spila vel enda með gæðaleikmenn og þjálfara.“

,,Ég hef alltaf sagt það að deildin verði jafnari á þessari leiktíð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar