fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Peningarnir eru búnir í Manchester

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. september 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peningarnir eru búnir hjá Manchester City samkvæmt stjóra liðsins, Pep Guardiola.

Guardiola var í gær spurður út í það hvort City myndi kaupa nýja leikmenn í janúarglugganum.

Spánverjinn segir að það muni ekki gerast en City hefur ekki efni á því að eyða meira.

,,Það er ekki mitt svið en í janúar þá munum við ekki kaupa því við gátum ekki eytt miklu í sumar og heldur ekki í vetur,“ sagði Guardiola.

,,Við höldum okkur við þá leikmenn sem við erum með. Við eigum unga og efnilega leikmenn og getum treyst á þá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar